Viðburðir

Á döfinni:

2. sept. Hjóladagur.
8. sept. Dagur læsis.
9. sept. Lestrarátak hefst í samvinnu við foreldra og bókasafn.
9. sept. kl 14:00 - 16:00: Foreldrakaffi.
14. sept. Krummakot á 29 ára afmæli.
15. sept. Starfsdagur. Leikskólinn er lokaður.
16. september. Starfsdagur. Leikskólinn er lokaður.
19. sept. kl. 14:45. Skóla- og frísundaráð Reykjavíkurborgar í kynnisferð.
22. sept. kl. 20:00 - 22:00. Aðalfundur foreldrafélagsins og kynningar á skólastarfi deilda.
23. sept. Útidótadagur.
23. sept. Lestrarátaki lýkur.
26. sept. Evrópski tungumáladagurinn.
30. sept. Appelsínungulur dagur.

Starfsdagar skólaárið 2016 - 2017:
9. ágúst.
Lokað 8:00 - 12:00.
15. september.
Lokað 8:00 - 16:00.
16. september.
Lokað 8:00 - 16:00.
24. nóvember.
Lokað 12:00 - 16:00.
10. febrúar.
Lokað 8:00 - 16:00.
3. mars.
Lokað 8:00 - 16:00.
2. maí.
Lokað 8:00 - 16:00.

Sumarlokun 2017:
10. júlí - 8. ágúst.

Fréttapóstar eru komnir á heimasíðuna

Fréttapósturinn er kominn á heimasíðuna

Foreldrahandbók Krummakots

Búið er að uppfæra foreldrahandbókina og eru foreldrar hvattir til að kynna sér hana vel.

Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðuna

Mánaðaráætlanir deilda

Mánaðaráætlanir deilda fyrir september eru komnar á heimasíðuna.

Fréttapósturinn er kominn á heimasíðuna

Matseðill ágústmánaðar er kominn á heimasíðuna

Sumarlokun

Leikskólinn er lokaður frá 11. júlí til þriðjudagsins 9. ágúst. Við opnum klukkan 12:00 þriðjudaginn 9. ágúst og hlökkum til að hitta alla eftir sumarfríið og heyra frá viðburðum sumarsins.

Sumarstarfið

Sumarstarfið í Krummakoti hefur verið einstaklega fjölbreytt og skemmtilegt enda veðrið leikið við okkur flesta daga. Farnar voru fjölmargar vettvangsferðir um nágrennið og meira segja lögðu þrír elstu árgangarnir á sig ferð alla leið í Botnsskóg til að efla þol og grenndarþekkingu sína. Helsta nýbreytnin í starfinu var útivika í Aldísarlundi hjá nemendum á Öspinni þar sem þau dvöldu allan daginn í eina viku í skóginum og unnu ýmis konar náttúrutengd verkefni, grilluðu, poppuðu og elduðu á fína útieldstæðinu okkar. Við hvetjum foreldra og aðra gesti til að leggja leið sína í Aldísarlund í sumar og skoða ljóð eftir nemendur Asparinnar sem hanga í Ljóðalundi og einnig risastóran og litríkan kóngullóarvef sem nemendur Bjarkarinnar unnu og hafa komið fyrir í skóginum.

Fréttabréf frá deildum eru komin á heimasíðuna