Úttekt á matnum og matseðlum í mötuneyti

Nú í október gerði Elín Sigurborg Harðardóttir, löggiltur næringarráðgjafi, úttekt á matnum og matseðlum í mötuneyti skólans. Meginniðurstöðurnar eru þær að matseðillin sé ,,vel fullgildur og í samræmi við ráðleggingar Manneldisráðs Lýðheilsustöðvar um skólamáltíðir.“ Meðfylgjandi er niðurlag greinagerðarinnar sem hún lagði fram.

Skólastjóri.