Nýr starfsmaður

Í dag byrjaði hjá okkur á Krummakoti nýr starfsmaður, hún heitir Helga Sigríður Valdemarsdóttir og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.