Sýning á verkum leikskólabarna

Í tilefni af „Degi leikskólans“ verður sýning á verkum leikskólabarna í blómaskálanum Vin.  Sýningin mun standa yfir í tvær vikur.