Foreldrafélag Krummakots auglýsir – Ágætu foreldrar

Eins og kannski flestir vita frumsýnir Freyvangsleikhúsið barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi um næstu helgi. Foreldrafélagið hefur hug á því að bjóða nemendum Krummakots á sýningu na og er laugardagurinn 27. febrúar í sigtinu, en það kemur betur í ljós er nær dregur. Við munum óska eftir skráningu í vikunni fyrir áætlaða sýningarhelgi svo við getum pantað sæti fyrir alla.

Með kærri kveðju, Foreldrafélagið