Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður kemur til starfa á leikskóladeild 3. mars. Hún heitir Linda Brá Sveinsdóttir og verður aðallega í afleysingum.

Við bjóðum Lindu hjartanlega velkomna til starfa