Krummafréttir

Þá erum við flest mætt aftur að loknu sumarfríi, vonum að allir hafi átt frábært sumarfrí. Ný börn eru að byrja hjá okkur í ágúst og bjóðum við þau og foreldra þeirra hjartanlega velkomin í Krummakot.

Uppákomudagar í ágúst.

Föstudaginn 13. Hjóladagur, börnin mega koma með hjól eða sparkbíl í leikskólann og muna eftir hjálminum.

20. ágúst verður derhúfudagur.

27. ágúst verður útidótadagur.