Matseðill fyrir leikskólann – september

Rauður dagur merkir aðkeypt unnin kjötvara

Verði ykkur að góðu

Mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur
   

1.

Soðnar kjötbollur

Með fersku grænmeti kartöflum og grænmetisjafningi

2.

Ýsa orly

Með fersku grænmeti, sósu og kartöflum.

3.

Hakkréttur.

Ferskt grænmeti og heimabakað hvítlauksbrauð.

6.

Hrísgrjónagrautur,

Brauð með áleggi, slátur.

7.

Soðinn fiskur,

Ferskt og soðið grænmeti,

Kartöflur og rúgbrauð.

8.

Pottréttur.

Ferskt grænmeti, hrísgrjón og heimabakað brauð.

9.

Buff að hætti kokksins.

Ferskt og soðið grænmeti sósa og kartöflur.

10.

VAL 9 BEKKJAR

13.

Ofnbakaður fiskur.

Ferskt grænmeti og kartöflur.

14.

Heimalagaðar krebenettur.

Ferskt og soðið grænmeti

sósa og kartöflur.

15.

16.

Steiktur fiskur.

Ferskt grænmeti sósa og kartöflur.

17.

Svínahamborgarhryggur.

Ferskt og soðið grænmeti

sósa og brúnaðar kartöflur.

20.

Skyr.

brauð með áleggi, ávöxtur

21.

Heimalagaðir fiskinaggar,

ferskt grænmeti, hrísgrjón og súrsæt sósa.

22.

Gúllas.

Ferskt og soðið grænmeti,

kartöflumús.

23.

Ofnbakaður silungur.

Ferkst grænmeti, kartöflur

og agúrkusósa.

24.

Pylsur og pasta.

Ferskt grænmeti og kartöflumús.

27.

Soðinn fiskur.

Nýr eða reyktur, ferskt og soðið grænmeti, kartöflur.

28.

Hakkað buff.

Ferskt og soðið grænmeti.

Sósa og kartöflur. (sulta)

29.

Steiktur fiskur.

Ferskt grænmeti, sósa og kartöflur.

30.

Grænmetisbuff.

Ferskt grænmeti, sósa og

cous cous.