Foreldrar/forráðamenn

Þann 1. okt. er leikskólinn lokaður vegna námskeiðsdags á Krummakoti. Við ætlum að fara á ráðstefnu á Akureyri.

Tilgangur ráðstefnunnar er að stuðla að samræðu kennara og stjórnenda af öllum skólastigum um nýja námskrá og tækifæri henni tengdri.

Þorvaldur Þ.