Afmæli

Í dag á Krummakot 23 ára afmæli. Bryndís bakaði afmælisköku handa okkur í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið Krummakot.