Kæru foreldrar

Aðalfundur foreldrafélagsins verður þriðjudaginn 21. september klukkan 20.00 hér á Krummakoti.

Efni fundarins:

Staða foreldrafélagsins

Kostning í foreldraráð

Deildarkynning