Pöddusýning 2011

Í dag var sett upp pöddusýning við aðalandyri leikskólans. Þar sýndu börnin verk sem þau hafa unnið í tengslum við pödduþema í júní. Auk þess mátti sjá margskonar pöddur sem börnin hafa fundið í náttúrunni.

Pöddusýning – Myndband