Síðasti sundtíminn

Í dag var síðasti sundtíminn á sundnámskeiðinu. Í tilefni dagsins var leiktími og ekki er annað að sjá en allir hafi skemmt sér vel.

Endilega skoðið myndirnar.