Búið er að opna leikskólann eftir sumarlokun

Nú er leikskólastarf hafið að nýju eftir sumarlokun. Þrír nýir starfsmenn hófu störf við leikskólann núna í vikunni. Það eru þær Brynja Björg Vilhjálmsdóttir (á Furunni), Bryndís Gyða Guðmundsdóttir (á Björkinni) og Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir (á Öspinni). Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar til okkar.
 

Brynja Björg, Bryndís Gyða og Rósa