Leikskólinn opinn mánudag

Búið er að semja um kjör leikskólakennara og verkfalli hefur verið afstýrt. Við hlökkum til að hittast hress og kát á mánudagsmorgun í leikskólanum.