Starfsdagar

Við minnum á að föstudaginn 30. september og mánudaginn 3. október eru starfsdagar í leikskólanum. Þá verður starfsfólk leikskólans á námskeiðum og í skipulagsvinnu og engin börn mæta í leikskólann þessa tvo daga.