Aðalfundur foreldrafélagsins

Frá Foreldrafélagi leikskóladeildar

Aðalfundur félagsins verður haldinn í matsal leikskóladeildar þriðjudagskvöldið 11. október kl. 20:30.
Venjuleg aðalfundarstörf og boðið verður upp á kaffi og heimabakað að fundi loknum. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Foreldrafélagið