Sýning á Öspinni

Í dag var haldin sýning á Öspinni. Á sýningunni sýndu börnin afrakstur Söguaðferðarinnar sem börnin hafa verið að vinna með. Að þessu sinni unnu börnin með frumskóginn og eins og sjá má á myndunum var afraksturinn glæsilegur.