Leiksýninguna Gilitrutt

 

Í dag fóru leikskólabörn ásamt nemendum í 1. og 2. bekk grunnskóladeildarinnar á leiksýninguna Gilitrutt sem Brúðuheimar setja upp. Sýningin var í Laugarborg og höfðu allir gaman að, bæði stórir og smáir. Börnin stóðu sig mjög vel, sátu áhugasöm og stillt allan tímann. Hér má sjá myndir frá sýningunni.