Nýárskveðjur – starfsdagur 2. janúar

Starfsfólk Krummakots sendir ykkur bestu óskir um gleði og farsæld á nýju ári með kæru þakklæti fyrir samveru og samstarf á árinu sem er að líða.
Við minnum á að mánudaginn 2. janúar er starfsdagur í leikskólanum. Þann dag mæta engin börn í leikskólann en leikskólinn opnar þriðjudaginn 3. janúar.