Ömmu- og afakaffi

Á föstudaginn 23. mars fékk leikskólinn góða gesti í heimsókn. Þá var ömmum og öfum boðið í kaffi í leikskólann. Gaman var að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta og gæða sér á kaffi og múffum sem börnin höfðu bakað í vikunni. Hér er að finna myndir frá ömmu- og afakaffinu.