Páskafrí og sýning

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska langar okkur að vekja athygli ykkar á sýningu sem hefur verið sett upp í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Sýningin er afrakstur samvinnuverkefnis sem unnið var með 5. ára börnum í leikskólanum og 1. bekk Hrafnagilsskóla.

Njótið samvistanna!

Starfsfólk Krummakots