Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

Um leið og við þökkum foreldrum, börnum og öðrum aðstandendum fyrir veturinn óskum við ykkur gleðilegs sumars.
Við minnum á að fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, er lokað í leikskólanum og einnig föstudaginn 20. apríl sem er starfsdagur.