Heimsókn á slökkvistöðina

Í gær fóru elstu börnin á Öspinni í heimsókn á slökkvistöðina.

Ekki er hægt að sjá annað en börnin hafi skemmt sér vel.