Ráðning aðstoðarskólastjóra leikskóladeildar

Búið er að ráða Hugrúnu Sigmundsdóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra leikskóladeildar en fjórar umsóknir bárust um stöðuna. Hugrún er fráfarandi leikskólastjóri á Pálmholti á Akureyri og hefur áralangan og farsælan feril að baki sem stjórnandi.

Bjóðum við hana velkomna til starfa á Krummakoti