Elstu nemendur færa 1. bekk jólakort

Í morgun brugðu börnin á Öspinni sér út í froststilluna og lá leið þeirra í grunnskólann þar sem þau færðu vinum sínum í 1. bekk jólakort. Kortið prýddi myndir af elstu nemendum leikskólans með jólakveðju. Síðan tóku allir lagið og sungu saman nokkur lög.

IMG_1734 IMG_1735 IMG_1742