Gleðileg jól

Kæru foreldrar, nemendur og aðrir samstarfsaðilar og hollvinir.
Við óskum ykkur öllum gleði og friðar á jólum með kæru þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári sem við vonum að verði okkur bæði farsælt og gott.
Bestu kveðjur frá
starfsfólki Krummakots.

clip_image002