Inga Bára kvödd

Í dag kvöddum við Ingu Báru sem vann sinn síðasta dag í Krummakoti áður en hún heldur í ársleyfi frá störfum. Hún var kvödd með virktum og góðum framtíðaróskum og kæru þakklæti fyrir samstarfið.

IMG_0186