Nemendur úr 7. bekk lesa fyrir leikskólabörnin

Þessa viku og tvær næstu koma krakkar úr 7. bekk og lesa fyrir leikskólabörnin. Þau skiptast á að koma tvö og tvö saman og heimsækja eina deild í hvert skipti. Á mánudögum er sögustund á Björkinni, á þriðjudögum á Furunni og á miðvikudögum og fimmtudögum fá krakkarnir á Öspinni sína sögu. Þetta er bæði liður í stóru upplestrarkeppninni og einnig liður í því að auka samskipti og samstarf milli leik- og grunnskólans. Hér má sjá nokkrar myndir frá vikunni.

IMG_0164 IMG_0165
IMG_0168 IMG_0172
IMG_0206 IMG_0332