Nýr starfsmaður

Búið er að ráða Thelmu Báru Vilhelmsdóttur í ræstingar og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í leikskólasamfélagið okkar. Vinnutími Thelmu verður frá 10:00-14:00.
IMG_4291