Starfsmaður kvaddur

Regina vann sinn síðasta dag hjá okkur þriðjudaginn 18. ágúst og fær allra bestu þakkir fyrir gott samstarf. Hún var kvödd með söng, faðmlögum og smágjöf frá leikskólanum.