Ráðning leikskólakennara

Búið er að ganga frá ráðningu Heiðdísar Pétursdóttur leikskólakennara í 80% starf og hóf hún störf 2. september. Heiðdís verður í afleysingum á öllum deildum fyrst um sinn. Við bjóðum Heiðdísi hjartanlega velkomna í leikskólasamfélagið í Krummakoti.