Dalbjörg í heimsókn

Á miðvikudaginn fengum við heimsókn frá björgunarsveitinni Dalbjörgu. Björgunarsveitarkonurnar Íris Björk og Bjarney gáfu öllum endurskinsmerki Landsbjargar og fræddu nemendur um gagnsemi þeirra.