Starfsmaður kvaddur

Bjarki Ármann vann sinn síðasta dag í Krummakoti í dag, 6. nóvember. Við þökkum honum kærlega fyrir afskaplega gott og ánægjulegt samstarf og góð kynni um leið og við óskum honum velfarnaðar í nýja starfinu fyrir austan.