Jólin kvödd í Krummakoti

Í Krummakoti voru jólin kvödd með því að fara út á lóð með jólatréð og dansa í kringum það og syngja jóla- og áramótalög. Hér koma nokkrar myndir og flotti snjókarlinn fær að fljóta með 🙂