Leikhópurinn Lotta í boði foreldrafélagsins

Leikhópurinn Lotta sló algjörlega í gegn, bæði hjá börnum og fullorðnum, þegar hann kom með söng– og leiksyrpu í leikskólann í boði okkar góða foreldrafélags. Hér má sjá nokkrar myndir frá skemmtuninni.