Aldísarlundur

Nú er hópur áhugasamra foreldra búinn að vinna að frábærum endurbótum á útikennslusvæðinu okkar í Aldísarlundi. Þar er nú komið stórt og fallegt eldstæði sem við hlökkum mikið til að taka í notkun. Fleiri framkvæmdir eru svo fyrirhugaðar í haust. Það er ómetanlegt að skynja þennan mikla áhuga og velvild í garð skólanna sem foreldrar sýna hér í verki.

IMG_7520