Kveðja

Hrönn Arnheiður Björnsdóttir hefur verið hjá okkur í tímabundnum afleysingum frá því í febrúar. Hún var kvödd af kennurum og nemendum í vikunni og þökkum við henni kærlega fyrir afar gott samstarf.

IMG_6438