Skólaárið 2016 – 2017.

Á Björkinni eru 17 nemendur, ellefu fæddir árið 2013 og sex fædd 2014.
Stúlkur eru níu og drengir átta.

Kennarar á deildinni eru:

Helen H. Ármannsdóttir, deildarstjóri, 85% staða
Inga Vala Gísladóttir, leikskólaleiðbeinandi B, 100%
Rósfríður Fjóla Þorvaldsdóttir, leikskólakennari, 70% staða
Lina Rimkiene, leiðbeinandi, 100%

Afleysingar vegna veikinda:

Erna María Halldórsdóttir, leiðbeinandi, 20%
Ingibjörg Magdalena Överby, leiðbeinandi, 100%
Lina Rimkiene, leiðbeinandi, 25%

 

„Ef þú ert óánægð/ur segðu okkur það – Ef þú ert ánægð/ur segðu öðrum það“