Skólaárið 2016 – 2017.

Á Öspinni eru 23 nemendur fæddir árið 2011 og 2012. Í árgangi 2011 eru 11 nemendur, þrjár  stúlkur og  átta drengir og í árgangi 2012 eru 12 nemendur, sjö stúlkur og fimm  drengir.

  Kennarar á deildinni eru:
Inga Bára Ragnarsdóttir, deildarstjóri, 100% staða
Bjarkey Sigurðarsdóttir, leikskólaleiðbeinandi A (grunnskólakennari)/sérkennsla, 68,5% staða (þar af sérkennsla 37%)
Elín Karlsdóttir, leikskólaleiðbeinandi A (Cand.psyk í sálfræði), 100% staða
Ingibjörg Hallgrímsdóttir, leikskólakennari, 100% (þar af sérkennsla 50%)
Ingibjörg Ósk Pétursdóttir, leikskólaleiðbeinandi A (grunnskólakennari). 60% staða

 

Afleysing vegna veikinda:
Erna María Halldórsdóttir, leiðbeinandi, 20%
Ingibjörg Magdalena Överby, leiðbeinandi, 100%
Lina Rimkiene, leiðbeinandi, 25%
Margrét Hrund Kristjánsdóttir, leikskólakennari

„Ef þú ert óánægð/ur segðu okkur það – Ef þú ert ánægð/ur segðu öðrum það“