Við höfum tekið í notkun nýja facebook síðu og ber hún nafnið Fjölskyldusíða Krummakots.

Við bjóðum alla foreldra velkomna á þessa síðu og munum halda áfram að þróa hana.

Tilgangur síðurnar er að foreldrar geti fylgst betur með daglegu starfi.