Starfsmannamál

Eins og fram kom í Fréttapóstinum fyrir hálfum mánuði er Inga Bára að fara í ársleyfi frá áramótum. Staðan var auglýst innan húss og mun Halldóra Kristín Vilhjálmsdóttir leikskólakennari gegna stöðunni þennan tíma. Halldóra er kennari á Furunni en auglýst verður eftir kennara í hennar starf á næstu dögum. Helen H. Ármannsdóttir mun gegna stöðu staðgengils stjórnanda í fjarveru Ingu Báru.
Við óskum Ingu Báru gæfu og gengis á nýjum slóðum sem og þeim Halldóru og Helen með nýjar áskoranir.

IMG_7523IMG_7725

 

 

 

 

Helen Halldóra