Breyting á gjaldskrá, systkinaafsláttur

Ákveðið hefur verið að breytingar á gjaldskrá leikskólans sem varða systkinaafslátt taki gildi strax frá og með 1. febrúar n.k. Frá þeim tíma verður 30% afsláttur veittur vegna annars barn í stað 25% áður, 60% afsláttur vegna þriðja barns í stað 50% áður. Ekkert leikskólagjald verði greitt fyrir fjórða barn.