Söguverkefnið um Yrpu

Í gær fóru tveir elstu árgangarnir upp í Aldísarlund með bréf til Yrpu sem enginn veit enn hver er. Í bréfinu var Yrpa boðin í heimsókn í leikskólann. Ef Yrpa þiggur boðið er ætlunin að flokka rusl með henni. Við stefnum svo á sýningu fyrir foreldra þeirra barna sem koma að verkefninu á Degi leikskólans þann 6. febrúar.

IMG_0174[1] IMG_0178[1]
IMG_0179[1] IMG_0182[1]