Þorrablót í Krummakoti

Í vikunni var unnið að víkingakórónugerð á öllum deildum, þær klipptar og skreyttar eins og vera ber. Í dag mættu svo margir í lopaflíkum og Þorraþrællinn að sjálfsögðu sunginn í söngsamverunni okkar í morgun. Þegar súrmaturinn, sviðasultan, hákarlinn og harðfiskurinn voru komin á borð í hádeginu var þorrastemningin fullkomnuð.

IMG_0304 - Copy (2) IMG_0327
IMG_0446 IMG_0441
IMG_0216 IMG_0227