Myndlistarsýning í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar

Sett hefur verið upp sýning á myndverkum barnanna í Krummakoti og eru foreldrar og aðrir áhugasamir hvattir til að gera sér ferð þangað og skoða viðfangsefni yngstu borgaranna í Eyjafjarðarsveit. Sýningin stendur til og með 21. febrúar.