Foreldrakaffi 22. febrúar

Leikskólabörnin buðu foreldrum sínum upp á heimabakaðar hafrabollur í foreldrakaffinu og fengu mikið hrós fyrir myndarskapinn. Foreldrar mættu einstaklega vel í leikskólann og áttu góða stund með sínum börnum og kennurum. Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum en fleiri munu birtast á myndasíðum deilda. Foreldrar fá kærar þakkir fyrir daginn.

IMG_0327[1] IMG_0337[1] IMG_0329[1]