Dagblaðadans á Furunni

Það ríkti mikil gleði hjá Spóabörnunum í gær þegar þau dönsuðu dagblaðadans við hressilega tónlist. Á eftir hjálpuðust allir að við að taka blöðin saman og setja í endurvinnslukassann okkar. Myndirnar tala sínu máli.

IMG_0715 IMG_0707 IMG_0716
IMG_0718 IMG_0728 IMG_0731