Tilraunir með snjó

Á Björkinni var gerð tilraun með að lita snjó með matarlit og vakti það mikinn áhuga hjá börnunum sem tóku þátt í verkefninu.

049 053 058