Danssýning í boði foreldrafélagsins

Í dag var danssýning í boði foreldrafélagsins. Það voru þau Anna Richards og Camilo Valdes sem brugðu sér í líki íslensku gyðjunnar Freyju og kúbverska guðsins Ogun. Þetta var áhrifamikil sýning sem hreif áhorfendur sannarlega með sér og kveikti á öllum tilfinningaskalanum, gleði, hræðslu, kátínu, undrun. Foreldrafélagið fær bestu þakkir fyrir framlagið.

IMG_0894 IMG_0898 IMG_0902
IMG_0910 IMG_0912 IMG_0914
IMG_0915 IMG_0917 IMG_0922
IMG_0931 IMG_0932 IMG_0935